Afsláttarkjör fyrir félagasamtök

Frímann afsláttur eru afsláttar- og fríðindakjör fyrir félagsmenn félagasamtaka., sjá aðildarfélög. Markmið okkar er að geta boðið fleiri og betri afslætti í krafti fjöldans og að fyrirtæki sjái hag sinn í því að bjóða sí stækkandi hópi félagsmanna og fjölskyldum þeirra upp á afslátt af vörum sínum og þjónustu, sjá samstarfsaðila. Frímann afsláttur er nú á sínu þriðja starfsári og hefur verið mjög vinsæll kostur á meðal þeirra 24 félagasamtaka sem eru nú þegar með aðild.

Kynntu þér betur hvað felst í því að gerast aðildarfélag Frímann afsláttar.

Viltu slást í hópinn?

Vilt þú vera þátttakandi í einu stærsta afsláttarkerfi landsins? Fyrirtæki sem skrá sig til þátttöku í Frímann afslætti fá skráningu inn á 24 vefum aðildarfélaga Frímanns. Fyrirkomulagið er einfalt...

skoða nánar